Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
5.11.2009 | 02:59
FÁRÁNLEIKINN Í HNOTSKURN !
Ég er bara venjuleg manneskja.
Ég skil ekki, því Íslenskt heilbrigðiskerfi getur ekki hjálpað lítilli stúlku.
Ég skil ekki , því hægt er að afskrifa hjá sumum og öðrum ekki.
Ég skil ekki, því ætlast sé til að sauðsvörtum almúganum að BORGA-GREIÐA.
Ég skil ekki, því er enginn á Mínu ALÞINGI , gerir ekki eitthvað róttækt.
Ég skil ekki, því það er til umræðu að hækka tekjuskatt í 50%.
Ég skil ekki, því fólk átti sig ekki á,ef tekjuskattur hækkar í 50%=SKATTSVIK
Ég ski ekki, því ég á að greiða fyrir Binna eða Jóa sem nenna ekki að vinna.
Ég skil ekki, því fólk áttar sig ekki á því að það er verið að reyna að kaupa okkur í ESB.
Ég skil ekki, því búið er að skera niður hjá ellilíeyrsþegum um þriðjung.
Ég skil ekki, því skorið er einungis niður um 0.5% hjá Forsetaembættinu.
Ég skil ekki, því ekki er skorið niður hjá Stjórnsýslunni. Öll þessi sendiráð !!
Ég skil ekki, því við erum með sendiherra á öllum Norðurlöndum,stutt á milli,hvað höfum við með þetta að gera?
Ég skil ekki, því erum við með mannskap í Kína,einungis fyrir vegabréfsáritanir?
Ég skil ekki, því þetta fólk er á Þingi
Ég skil ekki, því við fólkið í Landinu gerum ekkert NÚNA !
ÉG SKILDI ÞAÐ FYRIR NOKKRUM ÁRUM SÍÐAN. HVER VILDI HLUSTA = 0
PENINGARNIR VORU ALDREI TIL OG GÁTU EKKI VERIÐ TIL.
HVAR VAR FRAMLEGÐIN? Á HVERJU VAR BYGGT ?
0 = 0. KR.
En ég er nú bara venjuleg stelpa.
1.11.2009 | 21:12
Morgunsól í Mosfellssveitinni.
Mikið var gott að vakna í morgun við sólargeislana í austri.
Eftir marga rigningardaga undanfarið var þetta hreinn draumur.
Þetta leiddi síðan til þess að húsið var þrifið hátt og lágt.
Bara svona smá upplýsingar.
25.9.2009 | 15:04
Sjúkrahús í Mosfellsbæ.
25.9.2009 | 02:05
MÓTMÆLI Á AUSTURVELLI 2009 !
Því mótmælir enginn í dag?
Stjórnin sem hét landsmönnum að standa
vörð um heimili og fyrirtæki þessa lands.
Sem heitir ÍSLAND.
Evrópubandalagið er stofnun sem við eigum ekki
að eyða púðri í. BÚIÐ AÐ VERA OG ER AÐ LÍÐA UNDIR LOK,
AFSKRIFTIR !!
Hreinlega skil ekki því verið er að eyða tíma í ÆSEIF........
Sumir hafa einhvern í VASANUM .
ENGINN MÓTMÆLIR Í DAG.
SAMT ER VERIÐ AÐ SIGLA SKÚTUNNI Í STRAND
FYRIR ALLRA AUGUM.
Hvar eru loforð NÝJU STJÓRNARINNAR, EÐA Á ÉG AÐ SEGJA GÖMLU.
Kv. GErla
8.9.2009 | 02:32
NÚ HAUSTA TEKUR.
Styttist í að Bóndinn komi heim.
Hann fór í Júlí, og ég hugsaði ágústmánuður líður fljótt.
Septembermánuður vissi ég að yrði ef til vill erfiður.
Septembermánuður er komin,ég er farin að telja niður dagana.
Vona að ég hafi þá visku og gleði að njóta þessa daga í sept.mán.
Ég hef sjálfa mig og BÖRNIN. ALLIR VINNA
HANN KEMUR HEIM Í OKTÓBER.
KRAKKAR !
Orðagjálfrið sem ég les hér stundum á blogginu.
Gerum okkar,skilum okkar til samfélagsins..
LÁTUM EKKI BRJÓTA ÍSLENSKA ALÞÝÐU.
27.6.2009 | 03:02
HITABYLGJA !
Góðir straumar yfir fallega landinu.
Hitinn er mikill,á okkar mælikvarða.
Hiti í fólkinu,ætla rétt að vona það.
Við þekkjum munin á réttu og röngu.
Er rétt að ætla börnum okkar og arfleiðinni að
gjalda.
Ég segi, NEI, NEI OG AFTUR NEI.
Þeir sem drukku eiga að greiða sína drykki.
Þeir sem átu eiga að greiða sinn mat.
Þeir sem sultu, eiga ekki að greiða fyrir MAT OG DRYKK,
sem ekki var innbyrtur.
Við erum ekki fávís þjóð!
Við vitum hvað er rétt!!
Gerum rétt..
18.5.2009 | 03:20
Veðurblíða !
Mikið var gaman í dag. Brjálað að gera í Ísbúðinni,fólk naut veðursins svo vel, allir svo glaðir og í litríkari fötum.
Það var svo merkilegt að sjá hversu fólk verður umburðarlyndara og elskulegra.
Allir voru glaðir og afslappaðir.
Mikið væri gaman ef við fengjum Vetur og Sumar.
Alltaf betra þegar við vitum hverjum við eigum von á.
Niðurstaðan er = YNDISLEGUR DAGUR !
15.1.2009 | 02:14
Stöðin hans Ingva Hrafns.
14.1.2009 | 04:25
Biblían-Gamla testamentið!!
Palestína.
Hvar er það LAND í dag. 2009
Ísrael.
Sameinuðu Þjóðirnar bjuggu það til-1946.
Gamla testamenntið.??
Flóttamannabúðir..... GAZA 2009 ! Er það ásættanlegt að 3-4kynslóðir hafist við í stærsta fangelsi í heimi.
Þótti okkur í lagi að drepa gyðinga,kommonista,andspyrnufólk almennt í seinni heimstyrjöld.
NEI..
Okkur þótti það ekki og þykir það ekki hafa verið rétt
Samt er sagan að endurtaka sig. Þrátt fyrir að í dag, veit heimurinn allur hvað er að gerast.
É bara spyr. SAMEINAÐAR ÞJÓÐIR.,,,,,,,,,,,,,
9.1.2009 | 18:43
Gleðilegt ár 2009
Óska öllum fjær og nær gleðilegs árs og þakka það gamla.
Verð að játa að ég er afskaplega löt að blogga.
Hef heldur hreinlega ekki haft tíma til þess.
Kv. Erla