30.11.2007 | 15:21
Þjóðfélag í hnotskurn ??
Hvað er að gerast hjá okkur !
Maður dæmdur í 3 mánuði fyrir að hupla vodkapela í Hveragerði. Og maður dæmdur í 3 mán fyrir stórfeldan stuld á olíu. Jú, síðan var maður dæmdur í 3 mán fyrir stórfelda líkamsárás. Er eitthvað vit í þessu? Ég held við þurfum að fara að taka til hjá okkur og endurskoð löggjöf og dóma. Og síðan eyða þingmenn dýrmætum tíma á Alþingi að rífast um fatalit á blessuðum börnunum okkar. Þvílík vitleysa. Skilur þetta einhver. Hvernig væri að leiðrétta óréttlætið sem öryrkjar eru beittir.!!!!!! Leita lausna fyrir útigangsfólkið !!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
langaði barað vera memm... lítur út fyrir að öll familían sé komin saman hérna.... En mamma komin með bloggsíðu... aldrei hélt ég að það mundi gerast..? flott hjá þér samt... og alveg sammála þér í blogginu...;)
erla (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.