Sjúkrahús í Mosfellsbæ.

Mikið vona ég innilega að við Mosfellingar verðum það heppin að sjúkrahúsið verði reist hér í bæ.Þvílík lyftistöng það yrði fyrir okkur og ekki amalegtfyrir sjúklingana að vera í þessu fallega umhverfi sem að umvefur okkur hér Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

færi vel í Mosó - en væri ekki réttast að sameina þessi bæjarfélög þe Mosó - Reykj - Seltj - Kóp - Garða og Hafnar ?

þá væri betur hugsað að staðsetningu fyrir heildina en ekki þessi "pólitíski" slagur sem ávalt ríkir og hefur ríkt - kanskí ný miðbær við Árbæ eða þannig hmmmm

Jón Snæbjörnsson, 25.9.2009 kl. 15:39

2 Smámynd: Guðrún Erla Sumarliðadóttir

Sæll Jón.

Ég er ekki viss um að sameining bæjarfélagana myndi hjálpa til.

Það er eflaust eigingirni hjá mér..

Mosfellssveitin heldur enn þessum góða náungakærleik.

FELLINN,sem umliggja bæjarfélagið eru svo falleg, sýnin út á sundin blá.

Hvað væri betra fyrir sjúklinginn.

Mér líst mjög vel á að Árbæjarhverfið verði miðbær. Enda er ég uppalin þar.

Kv. GErla

Guðrún Erla Sumarliðadóttir, 26.9.2009 kl. 01:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband