5.11.2009 | 02:59
FÁRÁNLEIKINN Í HNOTSKURN !
Ég er bara venjuleg manneskja.
Ég skil ekki, því Íslenskt heilbrigðiskerfi getur ekki hjálpað lítilli stúlku.
Ég skil ekki , því hægt er að afskrifa hjá sumum og öðrum ekki.
Ég skil ekki, því ætlast sé til að sauðsvörtum almúganum að BORGA-GREIÐA.
Ég skil ekki, því er enginn á Mínu ALÞINGI , gerir ekki eitthvað róttækt.
Ég skil ekki, því það er til umræðu að hækka tekjuskatt í 50%.
Ég skil ekki, því fólk átti sig ekki á,ef tekjuskattur hækkar í 50%=SKATTSVIK
Ég ski ekki, því ég á að greiða fyrir Binna eða Jóa sem nenna ekki að vinna.
Ég skil ekki, því fólk áttar sig ekki á því að það er verið að reyna að kaupa okkur í ESB.
Ég skil ekki, því búið er að skera niður hjá ellilíeyrsþegum um þriðjung.
Ég skil ekki, því skorið er einungis niður um 0.5% hjá Forsetaembættinu.
Ég skil ekki, því ekki er skorið niður hjá Stjórnsýslunni. Öll þessi sendiráð !!
Ég skil ekki, því við erum með sendiherra á öllum Norðurlöndum,stutt á milli,hvað höfum við með þetta að gera?
Ég skil ekki, því erum við með mannskap í Kína,einungis fyrir vegabréfsáritanir?
Ég skil ekki, því þetta fólk er á Þingi
Ég skil ekki, því við fólkið í Landinu gerum ekkert NÚNA !
ÉG SKILDI ÞAÐ FYRIR NOKKRUM ÁRUM SÍÐAN. HVER VILDI HLUSTA = 0
PENINGARNIR VORU ALDREI TIL OG GÁTU EKKI VERIÐ TIL.
HVAR VAR FRAMLEGÐIN? Á HVERJU VAR BYGGT ?
0 = 0. KR.
En ég er nú bara venjuleg stelpa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.