18.1.2008 | 14:05
ÓTRÚLEGT EN VIRĐIST VERA LÖGLEGT!!
Ég hvet ţá sem lesa ţetta blogg ađ fara inn á ţennan link og lesa auglýsinguna.
BYSSA TIL SÖLU !
Inn á Barnalandi er hálfsjálfvirk haglabyssa til sölu,áhugasamir geta haft samband. Ég ćtlađi ekki ađ trúa ţví sem ég las. Ég hélt ađ byssuverslanir einar sem hefđu öll tilskilinn leyfi mćttu eingöngu selja vopn.
Áfengi má eingöngu selja í Vínverslunum sem hafa tilskilinn leyfi.
Má ég ţá ekki auglýsa og selja gömlu KONÍAKSFLÖSKUNA sem aldrei var opnuđ.
Ótrúlegt ef ţetta er löglegt.
Er seljanda á barnalandi treyst til ađ afhenda og selja vopn. Biđja um öll leyfi ??????
http://barnaland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=8507492&advtype=3&page=5
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Auđvitađ er ţetta löglegt. Ţađ ţýđir samt ekki ađ ţú getir selt hverjum sem er byssuna ţína. Hvernig ćtti annars ađ vera hćgt ađ selja notađar byssur?
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 18.1.2008 kl. 14:22
Hvernig vitum viđ ţađ ađ ţessi tiltekna byssa sé lögleg???
og vill ég ítreka ţađ ađ ţađ er allt morandi í ólöglegum byssum hér á landi í höndum á röngu fólki.
Bella (IP-tala skráđ) 18.1.2008 kl. 15:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.